3.9.2007 | 19:44
Kjúllauppskriftir
eins og ég var búin ađ lofa ađ gera.
Kjúklingalasange
5-6 kjúllabringur
1/2 laukur
1 stór rauđ paprika
1 bréf Burrito kryddmix
2 krukkur Taco medium sósa
1/2 l. matreiđslurjómi
6 tortillas pönnukökur eđa 8 fajitas (ţćr eru minni)
Kjúklingabringurnar eru skonar í teninga svo og laukurinn og papikan.
Laukurinn steiktur á pönnu ásamt paprikunni, fćrt á disk. Kjúklingabringurnar steiktar á pönnu og lauk og papriku bćtt út í og kryddađ međ Burrito mixinu. Ţegar kjúllinn er steiktur er sósunni og rjómanum bćtt út í og látiđ malla í smá stund
Sett í eldfast mót. Smá sósa fyrst, pönnukökur og kjóklingasósa til skiptis. Efst kjúklingasósa og ostur yfir. Bakađ í u.ţ.b. 15 mín eđa ţar til osturinn hefur bráđanađ og brúnast svolítiđ.
Kjúllaréttur sem ég fékk frá Bryndísi systir.( međ smá breytingum frá mér)
1. pakki lundir
1 poki teriaky sósa
1. poki Spínat
1/2 Cantalope melóna
furuhnetur
kókosflögur frá Sollu grćnu
Kjúllinn skorinn ađeins meira niđur og settur í eldfast mót ásamt teriaky sósunni. Bakađ í c.a. 25 mín í 200°C heitum ofni.
Furuhnetur og kókosflögur ristađar
Cantalope melónan skorinn í teninga og blandađ saman viđ spínatiđ.
Furuhnetum og kókosflögum stráđ yfir salatiđ
Verđi ykkur ađ góđu.
Bergdís
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
ćđisleg uppskrift nam.
Kristín Katla Árnadóttir, 4.9.2007 kl. 19:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.