Gullkorn

Litli prins kemur oft me skemmtileg gullkorn og eitt eirra kom gr.

Vi vorum a fara gengum nokkra poka af ungbarnaftum til a lna systir minni. Litli prins var mjg hugasamur um essi ft og spuri hver tti au, g auvita sagi honum a etta vru ft san hann hefi veri ltill og n tluum vi a lna Bryndsi au. Hann spi sm stund og sagi svo: " j og svo fum vi au aftur fyrir okkar litla barn". g sagi honum a a vri ekki a fara a koma lti barn hj okkur, horfi hann mig me stru brnu augunum og sagi: " J egar barni kemur r bumbunni hans pabba".Grin g ver a viurkenna a g tti erfitt me a skella ekki upp r en einhvernveginn hlt g andliti og sagi honum a pabbar vru ekki me barn maganum, svari sem g fkk var " j pabbar eru vst stundum me barn maganum og afar lka"


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Rnar og Mara

Haha

kveja Mara Huld

Rnar og Mara, 7.1.2009 kl. 22:16

2 identicon

, STT ... au eru svo yndislega hreinskilin .... :)

Katrn (IP-tala skr) 8.1.2009 kl. 09:48

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband