Í dag eru....

ţrjú ár síđan Rooney skorađi sína fyrstu ţrennu fyrir Manchester United í evrópukeppninni og auđvitađ ţriggja ára afmćlisdagur litla prins.

Mér finnst alveg ótrúlegt ađ ţessi litli gullmoli sé orđin ţriggja ára og samt finnst manni eins og hann hafi alltaf veriđ hjá okkur.  Ég fór ađ hugsa ţađ í morgun ţegar ég vaknađi ađ akkúrat á sama tíma fyrir ţremur árum var ég ađ fćra mig niđur á sćngurkvennagang međ litla prins í vöggu fyrir framan mig.  Rétt tćpar 12 merkur og 48,5 cm.  Fćddist í sigurkufli, dökkhćrđur og dökkeygđur.  Fullkominn.  Verđ samt ađ viđurkenna ađ ég beiđ fyrsta sólahringinn međ hnút í maganum vegna ţess ađ bróđir hans var í lagi fyrstu tímana eftir fćđingu.  En ţessi kvíđi var óţarfur, hann er hraustur og duglegur lítill prins. 

Ţegar hann vaknađi í morgun var ađalmáliđ ađ fara međ ís til allra vinanna í leikskólanum og fá kórónu.  Pakkarnir voru geymdir ţangađ til viđ komum aftur heim.  Og ţvílík gleđi.  Er búin ađ vera á fullu ađ leika sér í bílahúsinu frá foreldrunum og af playmobilinu sem bróđir hans gaf sér.  Enda var ţađ ţreytt lítiđ gull sem sofnađi nánast um leiđ og hann lagđist á koddann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Borghildur F.Kristjánsdóttir

Innilega til hamingju međ prinsinn. Ţađ er alveg ótrúlegt hvađ ţetta líđur hratt.

Borghildur F.Kristjánsdóttir, 28.9.2007 kl. 23:13

2 identicon

Tala viđ Hákon í síma. Moi:"Og hvađ fékkstu í afmćlisgjöf"? Hákon:"Svona".

Ég gat reyndar ekki séđ ţađ í gegnum símann. Hehe.

En til hamingju međ afmćliđ krullukall 

Bryndís R (IP-tala skráđ) 29.9.2007 kl. 09:46

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Til hamingju međ prinsinn

Jóna Á. Gísladóttir, 29.9.2007 kl. 20:27

4 identicon

ahahaha prunsinn

Bryndís R (IP-tala skráđ) 30.9.2007 kl. 19:08

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Til hamingju elskan međ prinsinn.

Kristín Katla Árnadóttir, 1.10.2007 kl. 12:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband