Ég er svo hamingjusöm

Fyrir nokkrum vikum síđan ákvađ ég ađ prófa ađ sćkja um hjá vildabörnum fyrir unglinginn minn.  Ţar sem hann verđur 16 ára í haust er ţetta í síđasta skipti sem viđ getum sótt um.

Í dag fékk ég alveg frábćrt símtal.  Kona frá Vildarbörnum hringdi í mig og tilkynnti mér ţađ ađ unglingurinn hafi veriđ valin sem eitt af vildabörnunum sem fá styrk fyrsta vetradag.  Ég verđ nú ađ viđurkenna ađ ég er eiginlega ekki ennţá ađ ná ţessu.  Ţetta er svo óraunverulegt eitthvađ.  Stóri strákurinn minn er ađ fara til útlanda í fyrsta skipti á ćvinni.  Bara frábćrt.  Mér skildist á henni ađ viđ gćtum valiđ hvert viđ förum öll fjölskyldan saman.  Ég sé hann alveg fyrir mér í flugvélinni hlćgjandi af ţví ađ ţađ kemur kitl í magann viđ flugtak og lendingu.  Bara snilld. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábćrt

Bryndís R (IP-tala skráđ) 2.10.2007 kl. 20:25

2 identicon

Ástćđan fyrir ţví ađ ég styrki vildarbörn í hvert skiptiđ sem ég flýg, er einmitt vegna ţess ađ ég ţekki prinsinn. Ég hef oft hugsađ til hans ţegar ég set peninga í umslagiđ.

Mikiđ er ég glöđ ađ heyra ţetta. Til hamingju, ţiđ eigiđ ţetta svo sannanlega skiliđ.

Knús á ykkur. 

Guđrún B. (IP-tala skráđ) 2.10.2007 kl. 22:19

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Frábćrt elskan.

Kristín Katla Árnadóttir, 3.10.2007 kl. 11:20

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

ĆĐISLEGT. Til hamingju međ ţetta

Jóna Á. Gísladóttir, 3.10.2007 kl. 20:09

5 Smámynd: Letilufsa

Frábćrt. Ég held áfram ađ styrkja vildarbörn ekki spurning :)

Góđa ferđ :D

Letilufsa, 7.10.2007 kl. 21:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband