Spennan eykst

Nú styttist óđum í árshátíđ.  Búin ađ laga á mér háriđ og setja upp andlitiđ.  Ćtla ekki ađ fara í kjólinn fyrr en ég er búin ađ ná í barnapíuna hana mömmuWink.  Verđ alveg ađ viđurkenna ađ ég er farin ađ hlakka mikiđ til.  Síđasta árshátiđ hjá unustanum fór ekki vel hjá mér.  Náđi mér í einhverja umgangspest og ţurfti ađ fara heim eftir forréttinn.  Vona bara ađ ég nái ađ vera allavegana yfir skemmtiatriđin núna.  Langar líka ađ vera á ballinu ţar sem Sniglabandiđ á ađ skemmta.

Skjáumst hress á morgun.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđa skemmtun. Og fáum viđ ađ sjá myndir af ykkur hjónaleysunum í sparifötunum?

Bryndís R (IP-tala skráđ) 13.10.2007 kl. 18:30

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Góđa skemmtun Bergdís mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 13.10.2007 kl. 19:01

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Tek undir međ Bryndísi. Ţađ vćri gaman ađ sjá mynd. Skemmtiđ ykkur alveg hrćđilega vel.

Jóna Á. Gísladóttir, 13.10.2007 kl. 20:23

4 identicon

Vonandi var gaman.

Guđrún B. (IP-tala skráđ) 14.10.2007 kl. 11:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband