Kettir eru yndislegir

Nágrannakötturinn minn er alveg frábćr.  Í gćr ţegar ég var ađ festa litla prins í bílstólinn fann ég allt í einu eitthvađ á bakinu á mér.  Var ţetta ţá kötturinn sem býr viđ hliđina á mér sem hoppađi upp á bakiđ á mér til ađ komast inn í bílinn.  Ég reyndi margar kúnstir til ađ koma henni út en allt kom fyrir ekki hún ćtlađi međ í vinnuna.  Eftir smá eltingaleik sá hún ađ ég fćri ekki af stađ međ hana í bílnum og fór út.  Ég komst loks í vinnuna og kötturinn sat međ yfirlćtissvip á bílaplaninu.  Á ţessum nótum býđ ég ykkur góđrar helgar

Knús og kram á línuna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Kristín Katla Árnadóttir, 15.4.2008 kl. 14:44

2 identicon

Gleđilegt sumar kćra vinkona, og takk fyrir veturinn.

Guđrún B. (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 08:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband