Litli prinsinn minn...

er algjör hrakfallabálkur.  Ţađ kemur ekki sú vika ađ eitthvađ komi fyrir hann.  Reyndar hafa ţetta alltaf veriđ smáslys, kúla á haus eđa marblettur.  En á fimmtudaginn var hringt í mig úr leikskólanum hans og ég beđin um ađ fara međ hann upp á heilsugćslu ţar sem hann hafđi fengiđ tréplötu á stóru tánna og ţađ blćddi undan nöglinni.  Ég fékk tíma strax upp á heilsugćslu, brunađi í leikskólann og náđi í "stórslasađan" dreng.  Viđ skođun á heilsugćslunni kom í ljós ađ hann var sem betur fer ekki tábrotinn en hann var mikiđ marinn og blóđ undir nöglinni.  Gert var gat á nöglina til ađ ná blóđinu undan henni og síđan var bundiđ um ef ske kynni ađ hann vćri brotinn eftir allt saman.  Ţessi áverki var síđan nýttur til ţess ađ fá ţađ sem hann vildi.  Mér er svo illt í tánni viltu halda á mér var eitt af ţví sem var notađ til ađ byrja međ.

Lćt fylgja međ mynd af "slösuđu" tánni.  Tek ţađ fram ađ hann er orđin alheill núna.  Wink

P6190074

Hafiđ ţađ gott í dag.

knús og kram


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Ćj litli klaufakallinn, svona var Himmi minn, alltaf á hausnum ...ţessi elska

Ragnheiđur , 22.6.2008 kl. 21:38

2 identicon

Heheh.. krúttarapútt.

Já svona eru bara drengir.  Ţađ er víst alveg á hreinu.  Ég veit ţađ, ég á 3 stykki.

Knú og kremjur.

Guđrún B. (IP-tala skráđ) 24.6.2008 kl. 23:03

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Elsku hjartans strákurinn.

Kristín Katla Árnadóttir, 29.6.2008 kl. 22:04

4 Smámynd: Hafdís Lilja Pétursdóttir

Innlit - eigđu góđa daga.

Hafdís Lilja Pétursdóttir, 3.7.2008 kl. 21:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband