Finnst þetta lýsa svolítið því sem við erum í núna.

Það er ekki búið að ganga þrautalaust fyrir sig að byrja að byggja.  Við erum búið að vera að fá meistara í hinum ýmsu greinum til að skrifa upp á fyrir okkur svo við getum byrjað.  Unnustinn hringdi upp á bæjarskrifstofu og spurði út í allar stéttirnar og okkur var sagt að það þyrfti ekki að fá málarameistara þar sem við værum að byggja sjálf.  Síðan fengum við símhringingu á mánudaginn þar sem okkur var tjáð að við gætum ekki fengið graftrarleyfi fyrr en málarameistari væri búin að skrifa upp á.  AAARRRRRRRRG.  Minnti mig á þetta

knús og kram


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já alltaf þetta vesen ég vona að allt gangi vel hjá ykkur.Knús

Kristín Katla Árnadóttir, 23.7.2008 kl. 11:14

2 Smámynd: Ragnheiður

Hvar á að fara að byggja ? hef ég verið að missa af hehe...forvitnin að drepa mig hehe

Ragnheiður , 23.7.2008 kl. 11:16

3 Smámynd: Bergdís Rósantsdóttir

við erum að fara að  byggja í salahverfinu.  Hús sem hentar öllum fjölskyldumeðlimum.

Bergdís Rósantsdóttir, 23.7.2008 kl. 18:52

4 Smámynd: Ragnheiður

Já auðvitað þurfið þið svoleiðis hús..rosalega er maður tregur stundum

Ragnheiður , 23.7.2008 kl. 18:57

5 Smámynd: Lena pena

Úff Bergdís mín...velkomin í byggingahópinn....

Lena pena, 23.7.2008 kl. 19:57

6 identicon

Gangi ykkur vel rúsína.

Kíktu á hina heimasíðuna mína www.123.is/gudrunb

Knús og klemm.

Guðrún B. (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 10:34

7 Smámynd: Arnheiður Fanney Magnúsdóttir

Úff gangi ykkur vel ;o)

Arnheiður Fanney Magnúsdóttir, 30.7.2008 kl. 22:28

8 Smámynd: Hafdís Lilja Pétursdóttir

Einn dag í einu!!!!!!!!!!!!!gangi ykkur vel.

Dansa fyrir ykkur "Allt gengur vel dansinn".

Hafdís Lilja Pétursdóttir, 31.7.2008 kl. 06:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband