Ein í kotinu.

Aldrei þessu vant erum við hjónaleysin bara ein heima núna.  Unglingurinn er í skammtímavistuninni og litli prins fór með ömmu og afa í bíltúr.  Ótrúlega skrýtið að vera bara tvö ein.  Erum vanalega alltaf með annan hvort strákin hjá okkur.  Erum búin að vera breyta herbergjunum hjá strákunum og gengur það alveg ágætlega.  Eigum reyndar eftir að kaupa hillur inn til litla prins og setja upp myndir hjá þeim.  Verður örugglega voða flott þegar við erum búin.  Set inn myndir þegar að því kemur.  Hey ég var að kveikja við erum bara tvö ein heima og ég bara í tölvunni.

 

Farin Wink

knús og kram


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Æ það er bara gott svona stundum að vera 2 saman hafðu það gott ljúfust

Kristín Katla Árnadóttir, 3.8.2008 kl. 14:09

2 identicon

Æ þetta er svo gott þó að það sé skrítið.  Um að gera að njóta þess, knús og kram í sveitina ..

Guðrún B. (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 20:30

3 Smámynd: Hafdís Lilja Pétursdóttir

Um að gera að njóta þess sem við höfum.

Gangi þér allt að sólu.

Hafdís Lilja Pétursdóttir, 6.8.2008 kl. 07:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband