22.11.2008 | 19:19
Mig langar að horfa á mynd
Litla prins finnst voða gaman að finna ný nöfn á myndirnar sem hann er að horfa á. Maður er oft í stökustu vandræðum að vita hvaða myndir hann er að tala um og hann pirrast yfir því að maður fatti ekki hvað hann er að meina. Ég ákvað að setja nokkur nöfn hérna svo vinir og ættingjar geti séð um hvaða myndir hann er að tala þegar hann er hjá þeim.
Nótt alla jörðu hér- Lion King 2- stolt simba (þetta tengist eitthvavð fyrsta laginu í myndinni)
Þessi í grænu peysunni- Hringjarinn frá notre dame
klabbidiklats- Ant bully
Veiðitímabilið hefst eftir þrjá daga- Skógarstríð
nadidnaja- Lion King 1 og 3
Dúfan- Valiant dúfa
tölvuleikjakallinn- sonic underground.
Þetta er það sem ég man í bili. Skiljiði afhverju maður getur pirrast stundum þegar hann biður um mynd til að sjá
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.