Girnilegur kjúllaréttur

Ég bauđ mömmu, pabba, brósa og kćrustunni hans í mat í kvöld.  Bauđ ţeim upp á kjúklingarétt sem ég var ađ fá uppskriftina af.  Ţetta var ekkert smá gott.  Nánast drap mig á ţessuTounge.  Vildi deila međ ykkur uppskriftinni.  Hér kemur hún.

"Japanskur" kjúklingaréttur

4. bringur, skinnlausar

1/2 bolli olía

1/4 bolli balsamik edik

2 msk. sojasósa

2. msk. sykur.

Olíunni, edikinu, soja og sykri sođiđ saman í u.ţ.b. 1 mín, kćlt og hrćrt í annađ slagiđ međan kólnar (ef ekki skilur sósan sig)

1. poki núlur ( instant súpunúđlur) - ekki krydd.

möndluflögur (3-4 msk)

sesamfrć (1-2 msk).

Ţetta er ristađ á ţurri pönnu, núlurnar brotnar í smáa bita og ţćr ristađar fyrst ţví ţćr taka lengstan tíma. Síđan möndlurnar og frćin. Kćlt.  Ath. núđlurnar eiga ađ vera stökkar.

Salatpoki, tómatar, mangó og 1 lítill rauđlaukr

Kjúklingabringuranr skornar í rćmur og snöggsteiktar í olíu.  Sweet hot cili sósu helt yfir og látiđ malla í smá stund.  All sett í fat eđa mót.

Fyrst salatiđ, síđan núđlugumsiđ ofan á svo balsamic blandan yfir og ađ síđustu er heitum kjúklingarćmum dreift yfir.

Borđađ međ hvítlauksbrauđi.

At. gott er đa geyma eitthvđa af sósunni og bera fram međ réttinum.  Sósan er líka góđ međ brauđinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Ah smá skeptísk á kjúlla eins og er....en uppskriftin hljómar vel .

Ragnheiđur , 31.8.2008 kl. 22:33

2 Smámynd: Karl Tómasson

Takk fyrir ţessa uppskrift. Ég ćtla klárlega ađ láta reyna á ţessa uppskrift. Hún virkar spennandi.

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 31.8.2008 kl. 22:44

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Mmmm ég er búin ađ skrá ţetta hjá mér. Verđur pottţétt prufađ nćst ţegar er kjúlli á borđum

Jóna Á. Gísladóttir, 10.9.2008 kl. 12:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband